Félagaréttur

Category: Fyrirtækjasvið
Published on Thursday, 27 September 2012 14:30
Written by Super User
Hits: 3252

KVASIR lögmenn búa yfir sérþekkingu og veita alhliða ráðgjöf á sviði félagaréttar, svo sem:

- Stofnun félaga
- Samrunar og yfirtökur
- Samskipti hluthafa. Samþykktir og hluthafasamningar
- Hluthafafundir - undirbúningur og fundastjórn
- Stjórnarseta. Við tökum að okkur stjórnarsetu í fyrirtækjum
- Stjórnarhættir fyrirtækja (corporate governance)
- Ráðgjöf um hvaða félagaform henti best við tilteknar aðstæður
- Hækkun eða lækkun hlutafjár
- Fjárhagsleg endurskipulagning félaga
- Slit félaga
- Áreiðanleikakannanir (due diligence)
- Kaupréttarsamningar

Hlynur Jónsson, helsti sérfræðingur KVASIS lögmanna á sviði félagaréttar, sinnir kennslu í Félagarétti við Lagadeild Háskóla Íslands.