Fyrirtækið

Category: Fyrirtækjasvið
Published on Thursday, 27 September 2012 14:32
Written by Super User
Hits: 18900

KVASIR lögmenn er lögmannsstofa í Reykjavík sem veitir alhliða lögfræðiþjónustu. Meðal viðskiptavina eru einstaklingar og stór og smá fyrirtæki á flestum sviðum atvinnulífsins. KVASIR lögmenn hafa víðtæka reynslu og grunngildi okkar eru hugkvæmni, heilindi og árangur. KVASIR lögmenn eru staðsettir að Laugavegi 182 og Kirkjuvegi 23 í Vestmannaeyjum.