Lífeyrissjóðir

KVASIR lögmenn búa yfir þekkingu og reynslu á sviði hafa langa reynslu af löggjöf um lífeyrissjóði, réttindi þeirra og skyldur. Við veitum lífeyrissjóðum ráðgjöf um álitaefni á þessu sviði og aðstoð í samskiptum við FME.