Skráning á skipulegan markað

KVASIR lögmenn búa yfir sérþekkingu á reglum laga um verðbréfaviðskipti og kauphallalaga er gilda um skráningu fjármálagerninga á skipulegan markað (töku til viðskipta) og veita aðstoð í gegnum allt skráningarferlið.