Verðbréfaviðskipti

KVASIR lögmenn búa yfir yfirgripsmikilli þekkingu á löggjöf um verðbréfaviðskipti og framkvæmd hennar. Við sérhæfum okkur í þjónustu á þessu sviði og veitum m.a. fjármálafyrirtækjum, skráðum félögum og fjárfestum alhliða ráðgjöf um verðbréfaviðskiptarétt.