
Einar er lögmaður og einn eigenda Kvasis lögmanna frá 2007.
Einar lauk cand.jur. lagaprófi frá Háskóla Íslands og hlaut leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi 2002. Einar starfaði áður á Lögfræðistofunni Sóleyjargötu 17 sf., Eimskipafélagi Íslands hf. og Fjármálaeftirlitinu. Einar hefur víðtæka reynslu af lögfræðistörfum fyrir einstaklinga og viðskiptalífið í hartnær tvo áratugi. Helstu starfssvið eru vátryggingar, verktakaréttur, félagaréttur, fjármálaþjónusta, regluverk og margskonar lögfræðiráðgjöf. Einar hefur í gegnum tíðina setið í stjórnum ýmissa félaga, innlendra og erlendra.
Starfssvið
Verktakaréttur, mannvirki og fasteignakaup.
Skaðabætur og vátryggingar.
Gjaldþrotaskipti og skuldaskil.
Kaupmálar og erfðaskrár.
Félagaréttur og fyrirtækjaráðgjöf
Regluverk ferðaþjónustu
Fjármálaþjónusta og regluvarsla.
Persónuvernd
Stjórnsýsla, leyfismál og opinberir aðilar
Einar Jónsson
Lögmaður / eigandi
+354 555 6071